PEXb

Description

PEXb 

5 laga rör hönnuð fyrir hitakerfi og gólfhitakerfi í stærðum 16x2mm og 20x2mm sem virkar með FRÄNKISCHE krumpufittings og hraðfittings.

Sérstök aðferð við gerð ML5 röranna gerir það kleift að framleiða rörin í einu skrefi þar sem sértakt lím er notað til þess að setja saman PE-Xb í innralagi og PE í ytralagi við kjarna EVOH súrefnis kápu.

Með því að að hafa EVOH lagið í kjarna pípunnar er hún varin gegn ytri áhrifum s.s. hita, raka og rispum sem tryggir hámarks öryggi.  Tilvalið fyrir erfiðar aðstæður á byggingarstað.

Vegna framleiðsluaðferðarinnar þola rörin aflögun og annað álag betur.  Sérstök öldrunarefni og sveiflujöfnun halda rörunum sveigjanlegum og tryggja stöðuleika í hita.

Sveigjanleiki röranna gerir alla uppsetningu hraða og þægilega.

Tæknileg atriði:

  • Hámarkshiti 95°C
  • Hámarksþrýstingur 10 bar
  • Súrefniskápa staðal DIN 4726
  • Má nota skv. staðli EN 15875 4/5

 

Notkun:  Gólfhitakerfi, hita- og ofnalagnir

Stærðir:  16x2, 20x2mm

Lengdir:  120m, 200m, 240m, 600m

Kostir: 

  • Frábær ending
  • Góð rör sem má þakka EVOH lagi
  • Mjög sterkt gegn núnin
  • Þægilegt í uppsetningu