Rör fyrir gólfhita - 6 bar/70°C

Description

Rör fyrir gólfhita - 

Profitherm ÁL er nýjasta þjála margalaga rör í stærðinni 16x2mm.  Þetta rör er sérstaklega hannað fyrir gólfhita og kælilausnir, inniheldur mjög þunna állþinnu sem uppfyllir alla staðla hvað varðar stöðugleika.  Þetta gefur möguleika á beygjuradíus (5xdA) sem hægt er að ná fram með höndum án þess að nota sérstök tæki.  Hægt er að nota þetta í öllum byggingum.

Innra og ytra birði röra er PE-RT og innri kjarni úr áli (PE-RT/ÁL/PE-RT).  Þessi þrjú lög eru sérstaklega bundin saman með sérstöku lími – hönnuð með áreiðanleika og endingu að leiðarljósi.  Profitherm ÁL rör eru tengd samana með PPSU fittings.

Kostir:

  • Frábær hljóðeinangrun
  • Einstakt flæði
  • Engin tæring
  • Efnaþolið
  • Hámarkshiti 70°C – stöðugt flæði
  • Hámarksþrýstingur: 6 bar
  • Súrefniskápa – ágegnsætt ál lag
  • Stærð: 16x2mm
  • Mögulegar lengdir: 240 og 600m